20 May 2008

Safarík fjölskyldubloggsíða?

ja hérna...
nú er ég hissa....

það kemur í ljós að fólki finnst lífið mitt vera eitthvað 'djúsí'.... s.s. hún móðir mín og hann föðurbróðir minn eru að ræða um það hvernig það er ekki sanngjarnt að það sé 'þaggað niður' í þeim þegar eitthvað 'djúsí' gerist.....

hömm

gott að vita að fjölskyldan hefur svona rosa mikinn áhuga á lífinu mínu...
en það er nú svosem ekkert æðislega spennandi saga hér á ferð gott fólk

en já, um leið og ég næli mér í einhvern þá flæða bara inn spurningarnar....
og hvað skal gera þegar fólk heldur áfram að spurja út í þetta?

eina ráðið sem ég finn, er bara einfaldlega að svara spurningunum...
þannig að, elsku fjölskyldan mín, þið megið 'ask away'..........

skemmtið ykkur vel með það

5 comments:

Anonymous said...

Ég spyr nú bara hvaða strákar eru þetta með þér á myndinni? Ég þekki nú Eben en ekki hina strákana.

Svar óskast,
þín mamma

Anonymous said...

"að ég er ég með öðrum, en erum samt ekki saman..."

Þýðir það að ef einhver annar álitlegur gaur mætir á svæðið þá ertu í raun "á lausu"? Svona sveigjanlegt...

Anonymous said...

Ég hef nú bara verið í ki síðan ég las um netta strákinn að ég hef bara ekki getað unnið. hvað heitir hann og hvað er hann gamall?
Það er eins gott að ég er á leiðini til þín svo að ég vona að verði kinntur fyrir þessum netta:-)
Doddi frændi

Anonymous said...

Kommon, svar óskast :-)

kv,
mamma

Anonymous said...

En Tinna kl er orðin 18.00 og þú ert ekki búinn að svara. Þú sagðir að við ættum að spurja, svo að núna verður þú að svara.
ps. það vantaði nokkra stafi í ki.
Það á að vera SJOKKI.
Doddi frændi