15 May 2008

Bara blogg



Ok, fyrst að næstum því öll fjölskyldan er með bloggsíðu þá ákvað ég að byrja með eina líka.. Svona algjör hermikráka :)

Það er nú svosem ekkert mikið til að segja frá...
Skólinn byrjaði á þriðjudaginn, ekkert mikið spennandi þar. Er á fulla að reyna að klára þessa blessuðu mynd af honum bróður mínum. Ég má ekki skila henni eftir klukkan 12 að hádegi á laugardaginn og þarf þá að drífa mig í að klára hana... =/
Er ekkert æðislega góð mynd =/ þoli ekki að mála, litirnir drepa mig...

En jæja, ég hef víst listaverk til að klára

6 comments:

Anonymous said...

Hæ elskan mín. Gaman að sjá að þú ert byrjuð að blogga eins og öll fjölskyldan :-)

Mér finnst myndin af Rúnari alveg geggjuð og ég hlakka til að sjá hana fullkláraða. Færðu að hafa hana heima eða þarftu að geyma hana í skólanum?

Hlakka til að heyra næst frá þér,
mamma

Tinna said...

ég þarf alveg örugglega að geyma hana í skólanum, en veit það reyndar ekki.
Ég get bara fundið út þegar ég fæ að vita hvað ég fékk fyrir hana

vennesla said...

Gaman að þú , eins og öll stórfjölskyldan þín, ert byrjuð að blogga. Flott myndin af honum Rúnari Atla:-)

Koss og knús frá Maju frænku

Anonymous said...

Flott mynd þú greinilegur hefur listahæfileikann frá frænkunni vestur á fjörðum.... ;)

Kannski ég byrji bara að blogga aftur, held ég og Rúnar Atli séum þau einu sem ekki blogga hehe.... hann er nú löglega afsakaður sökum aldurs... Sef á þessu í nótt

Anonymous said...

Flott hjá þér en hvernig gengur með RÚSSANN? Nei ég bara spyr!!

Seltirningurinn

Anonymous said...

Humm, eru ekki Rússar dottnir út???

:-)

kv,
Gulla