Eins og lang flestir hljóta að vita, þá er körfubolti frekar stór íþrótt í Norður Ameríku. Háskólinn minn er auðvitað með körfubolta lið og það eru leikir aðra hvora viku. Ég fór á leikinn þeirra á föstudaginn sl. og dundaði mér að taka myndir á meðan.
Ég setti myndirnar á facebook en ég veit að það eru sumir sem eru ekki með facebook hóst Davíð hóst. Og þess vegna ákvað ég að skella nokkrum inná bloggið :)
3 comments:
Góð Tinna :-)
kv
mamma
Geðveikt.
Takk fyrir mig.
Gaman að sjá að myndavélin virkar vel. Það þarf ekkert að leigja einhverjar linsur eins og sumir hóst Davíð hóst
Post a Comment