Jæja, þá eignaðist ég litla fjölskyldu í gær :)
Eftir að ég las á blogginu hans pabba að hann Rúnar Atli hafi fengið 10 fiska, þá fór ég að sakna mín gæludýr sem ég átti í minni barnæsku.
Þannig að seinni partinn í gær fór ég í dýra búð með vinkonum mínum og ég keypti mér einn fisk og einn lítinn frosk :) Ég er mjög sátt með litlu fjölskylduna mína. Alveg ógeðslega ánægð að eiga frosk :) Og fiskurinn minn er hvítur og ógeðslega flottir.
2 comments:
Flott fjölskylda :-)
Glæsilegt, gaman að eiga svona flotta fjölskyldu sem fer litið fyrir og er án efa afar hljóðlát :)
Post a Comment