03 December 2009

Ljóska..


Jæja. Mér er sagt að ég þarf að fara að blogga aftur. *gasp* so here goes:

Bara einn dagur enn, well, 22 klukkutímar, og þá er ég flutt frá Namibíu eftir 8 ára búsetu. Mjög sorglegt. En ég verð komin til Kanada eftir akkúrat mánuð, sem er mjög spennandi :)
Svo fór ég í litun í dag, setti enn fleiri strípur - ljósar of course. Er ennþá að reyna að verða almennilega ljóshærð og þetta gengur alveg ágætlega hjá mér.

Ok. Ég veit ekki hvað ég annað ég á að segja.

Ein mynd af mér þannig að fólk muni ennþá hvernig ég lít út :)

ekkert sérstaklega góð gæði en þetta verður bara að duga. :)

3 comments:

Anonymous said...

Flott hár og gaman að þú sért farin að blogga aftur elskan mín

Jóhanna besta frænka said...

Þú ert alltaf jafn falleg sæta mín... hlakka til að hitta þig eftir bara nokkra daga..
Kossar og knúsar frá bestu frænku

Rémy, The Quill said...

Did not know that you had a blog as well. Nice...Wish I understood what it was about though...

Rémy