Jæja ég ákvað að skella inn nokkrum myndum af íbúðinni minni í Kanada
Þarna er eldhúsið.
Svo er stofan:
Svo er ég byrjuð aftur í skólanum. Ég er ógeðslega ánægð með alla tímana mína. En ég á eftir að vera svo upptekin á þessari önn að það er ekki fyndið. En þetta verður gaman :)
Annars er lítið að frétta af mér. Nema kannski að froskurinn minn dó yfir sumarið :( Sem ég er frekar sorgmædd yfir. En ég og Laura erum að pæla í að fá okkur kettling þannig að þetta verður ok :)
2 comments:
Hver þarf frosk ef maður á kettling?
Þetta er rosafín íbúð hjá ykkur. Leiðinlegt með froskinn. En mundu bara að ef þið fáið ykkur kettling þá þarf Laura að hugsa um hann þegar/ef þú kemur til Íslands um jólin :-)
Post a Comment