20 August 2010

Myndir

Hér eru nokkrar myndir frá Höfðaborg :)

 
Svona leit veðrið út daginn eftir að við komum.

 
En svo kom sólin út :) Ég man ekki alveg hvað þetta fjall heitir, en það er við hliðina á Table Mountain.

 

 
Svo skelltum við okkur í siglingarferð. Það sést í fótbolta völlinn þarna, alveg rosalega falleg bygging.

 
Svo fórum við Hylton til Canal Walk að versla :)

 
Mynd af Long Street á föstudagskvöldinu.

 
Á laugardeginum fórum við á tónleika með hljómsveit sem heitir Billy Talent; alveg frábær kanadísk hljómsveit :)

 

 

 

 

Og þarna eru nokkrar myndir :) Ég setti allar myndirnar inná Facebook hjá mér ef að einhver skyldi vilja sjá restina.

1 comment:

davíð said...

Jæja, þessar myndir verða þá að duga mér.