22 October 2008

Eitt búið, 16 eftir.

Þá er fyrsta loka prófið mitt í 11. bekk búið :D

Það var ekkert annað en listaprófið stóra.
10 tíma próf. Úff. Fyrstu fjórir tímarnir voru í gær eftir skóla, frá 2 - 6. Var að drepast úr þreytu, drakk 3 kaffibolla á milli 6.30 um morgunin og 1.30; og síðan drakk ég red bull þegar ég var í prófinu en var alveg búin klukkan 6.
Síðan í morgun voru hinir 6 tímarnir, frá 7 - 1. Var mætt út í skóla 6.40, með kaffibolla í hendi :)

Hér er síðan mynd af prófinu þegar eftir 4 tíma:


















og hér ér síðan mynd af 'the finished product'


Síðan eru 16 próf eftir.
24. október
- stærðfræði
- stærðfræði
29. október
- líffræði practical
30. og 31. október
- lista próf 2
3. og 4. nóvember
- lista próf 3
12. nóvember
- landafræði practical
14. nóvember
- hlustunarpróf í frönsku
17. nóvember
- enska
- franska
20. nóvember
- franska
21. nóvember
- landafræði
- landafræði
24. nóvember
- stærðfræði
25. nóvember
- stærðfræði
26. nóvember
- líffræði
- líffræði

Og þá er ég búin með 11. bekk og komin í frí þangað til 14. janúar 2009 þegar ég byrja í 12. bekk sem er mitt síðasta skóla ár ever :D:D:D:D:D:D

En ég er nú alveg að drepast úr stressi þessa dagana. Hef varla tíma til að sofa af því að ég er svo upptekin með skóla. Ekki mjög gaman...

4 comments:

Anonymous said...

Humm, bara tiltölulega rólegt prógramm...

Anonymous said...

ekkert smá flott listapróf hjá þér. Ég sem var að bölva í hljóði 4 klst krossaprófi í vefja og frumulíffræði í des... ég er hætt þvi núna

Anonymous said...

Flott listaverk hjá þér. Nú er stóra stærðfræðiprófið búið og því bara 15 eftir :-)

kv,
mamma

Anonymous said...

Rosalega flott mynd hjá þér Tinna Rut, en svakalega þarftu að taka mörg próf.

Koss og knús frá okkur í Norge