21 September 2008

Klukk

Ok. Mamma klukkaði mig, best að klára þetta núna og get it out of the way

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
passa Rúnar Atla
passa Rúnar Atla
einhverja vinnu á íslandi (er ennþá ekki byrjuð í henni, byrja bara um jólin)
selja biltong á Windhoek Show (byrja væntanlega á föstudaginn)

Fjórar kvikmyndir sem ég held upp á:
Oliver and Company
Chitty Chitty Bang Bang
Rocky Horror Picture Show
Grease

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Vancouver
Galway
Windhoek
Akranes

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Friends
Grey's Anatomy
Gossip Girl
The O.C.

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Svíþjóð
Kaupmannahöfn
Kanada
Ísland

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:
facebook.com
yahoo.com
myspace.com
perezhilton.com

Fernt sem ég held upp á matarkyns:
mcdonalds
subway
kjúklingurinn hennar mömmu
ihop pönnukökur

Fjórar bækur sem ég les oft:
Eitthvað eftir James Patterson
Eitthvað eftir Dan Brown
Eitthvað eftir John Connolly
The Twilight Saga (Twilight, New Moon, Eclipse og Breaking Dawn)

Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna:
Kanada
Upp í rúmi
New York
London

Ég held að næstum því allir sem ég þekki sem er með blogg eru þegar búin að vera klukkuð þannig að ég sé ekki tilgangin í að klukka einhvern :)

2 comments:

Anonymous said...

Gaman að þessu :-)

kv,
mamma

Anonymous said...

Týpisk stelpa; Grease,gossip girls svei svei en Chitty chitty bang bang færð prik fyrir það rollan mín.