Ok. Mamma klukkaði mig, best að klára þetta núna og get it out of the way
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
passa Rúnar Atla
passa Rúnar Atla
einhverja vinnu á íslandi (er ennþá ekki byrjuð í henni, byrja bara um jólin)
selja biltong á Windhoek Show (byrja væntanlega á föstudaginn)
Fjórar kvikmyndir sem ég held upp á:
Oliver and Company
Chitty Chitty Bang Bang
Rocky Horror Picture Show
Grease
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Vancouver
Galway
Windhoek
Akranes
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Friends
Grey's Anatomy
Gossip Girl
The O.C.
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Svíþjóð
Kaupmannahöfn
Kanada
Ísland
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:
facebook.com
yahoo.com
myspace.com
perezhilton.com
Fernt sem ég held upp á matarkyns:
mcdonalds
subway
kjúklingurinn hennar mömmu
ihop pönnukökur
Fjórar bækur sem ég les oft:
Eitthvað eftir James Patterson
Eitthvað eftir Dan Brown
Eitthvað eftir John Connolly
The Twilight Saga (Twilight, New Moon, Eclipse og Breaking Dawn)
Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna:
Kanada
Upp í rúmi
New York
London
Ég held að næstum því allir sem ég þekki sem er með blogg eru þegar búin að vera klukkuð þannig að ég sé ekki tilgangin í að klukka einhvern :)
21 September 2008
16 September 2008
Listin
Gleymdi að ég ætlaði að setja inn mynd af listaverkinu sem ég þurfti að skila inn í síðustu viku.
Var ágætlega ánægð með myndina, fannst hún ekkert sérstök. En ég var með lítinn tíma til að klára hana og ef að ég hefði verið með lengri tíma þá hefði hún örugglega verið betri.
Topic-ið var 'Mouth of Truth' og þetta var Interpretive. Þetta er semsagt val milli heaven og hell og er, augljóslega, inni í munni.
Var ágætlega ánægð með myndina, fannst hún ekkert sérstök. En ég var með lítinn tíma til að klára hana og ef að ég hefði verið með lengri tíma þá hefði hún örugglega verið betri.
Topic-ið var 'Mouth of Truth' og þetta var Interpretive. Þetta er semsagt val milli heaven og hell og er, augljóslega, inni í munni.
Æfing....
S.l. laugardag ákváðum við pabbi að það væri kominn tími til að leyfa mér að æfa mig í því að keyra, aðallega þannig að ég kann að keyra almennilega þegar ég fæ æfingaleyfið mitt.
Þannig að á sunnudaginn var ég vakin eld snemma - klukkan 9 sko - og mér er sagt að koma upp og elda morgunmat. Ég ákvað nefnilega að læra að gera kanadískar pönnukökur og pabbi samþykkti að kenna mér. Og ég verð að segja, þær tókust bara mjög vel :)
Síðan kláraði ég alla heimavinnuna mína, mjög stolt :)
Síðan um eitt leitið var lagt af stað í bíltúr.
Hann Rúnar Atli ákvað að koma með og við keyrðum í átt að Walvis Bay, baka leiðina, sem fer framhjá mörg fjöll og er ekki steyptur vegur, heldur er vegurinn bara sandur.
Eftir rúmlega 30 km þá tók ég við og fór að keyra :)
Fyrsta skiptið sem ég drep ekki á vélinni, mjög stolt yfir því :) Ok. Það er lygi. Ég drap á vélinni. En bara af því að hann faðir minn öskraði allt í eina 'STOPP' og ég vissi ekkert hvernig ég átti að gera það. En ég náði að stoppa eftir nokkra metra. Fékk þá að vita að ég væri komin of langt framhjá ÖPUNUM og ætti að snúa við. Þannig að ég snéri við, mjög vel gert, if I do say so myself. Sérstaklega af því að ég hef aldrei bakkað áður.
Síðan var haldið heim, og ég fékk að keyra alveg upp að 4-way stopp þar sem pabbi tók við stýrið.
Ég keyrði rúmlega 60 km, og mér fannst ég ganga frekar vel. Miðað við það að ég er ekkert sérstaklega góð að sleppa kúplingunni á réttum tíma.
Síðan var Rúnar Atli spurður hvort að ég gerði vel.
Svarið hans --> 'Nei.'
Skemmtilegur :)
Þannig að á sunnudaginn var ég vakin eld snemma - klukkan 9 sko - og mér er sagt að koma upp og elda morgunmat. Ég ákvað nefnilega að læra að gera kanadískar pönnukökur og pabbi samþykkti að kenna mér. Og ég verð að segja, þær tókust bara mjög vel :)
Síðan kláraði ég alla heimavinnuna mína, mjög stolt :)
Síðan um eitt leitið var lagt af stað í bíltúr.
Hann Rúnar Atli ákvað að koma með og við keyrðum í átt að Walvis Bay, baka leiðina, sem fer framhjá mörg fjöll og er ekki steyptur vegur, heldur er vegurinn bara sandur.
Eftir rúmlega 30 km þá tók ég við og fór að keyra :)
Fyrsta skiptið sem ég drep ekki á vélinni, mjög stolt yfir því :) Ok. Það er lygi. Ég drap á vélinni. En bara af því að hann faðir minn öskraði allt í eina 'STOPP' og ég vissi ekkert hvernig ég átti að gera það. En ég náði að stoppa eftir nokkra metra. Fékk þá að vita að ég væri komin of langt framhjá ÖPUNUM og ætti að snúa við. Þannig að ég snéri við, mjög vel gert, if I do say so myself. Sérstaklega af því að ég hef aldrei bakkað áður.
Síðan var haldið heim, og ég fékk að keyra alveg upp að 4-way stopp þar sem pabbi tók við stýrið.
Ég keyrði rúmlega 60 km, og mér fannst ég ganga frekar vel. Miðað við það að ég er ekkert sérstaklega góð að sleppa kúplingunni á réttum tíma.
Síðan var Rúnar Atli spurður hvort að ég gerði vel.
Svarið hans --> 'Nei.'
Skemmtilegur :)
07 September 2008
Veikindi
Ákvað að blogga aðeins áður en ég fer að sofa :)
Ekkert mikið er búið að gerast hér á þessum hluta heimsins.
Öll fjölskyldan hefur verið veik s.l. vikuna. Fyrst Rúnar Atli, síðan pabbi, síðan mamma og svo núna ég.
Alveg hrikalegt.
Síðan byrjaði skólinn á miðvikudaginn, síðasta önnin mín í 11. bekk :) Reyndar fór ég bara í skólann á miðvikudaginn og hluta fimmtudags. For heim snemma af því að mér leið ekki vel, og svo treysti ég mér ekki í skólann á föstudaginn. Alveg hrikalegt. Og núna á ég rúmlega eitt ár eftir af skóla :) verð búin með 12. bekk í október 2009, hlakka til ekkert smá mikið :)
Og það er staðfest að við fjölskyldan verðum á íslandi um jólin. Ég og mamma leggjum af stað héðan 30. nóvember; u.þ.b. 2 mánuðir í það; og við verðum í tæplega 6 vikur, leggjum af stað heim 11. janúar. Og til að koma öllum á óvart, þá hlakka ég reyndar til að fara til íslands. Ég stefni á því að fá æfingaleyfið mitt núna um jólin og svo vonandi fer ég aftur til íslands í apríl/maí á næsta ári til að taka ökuprófið.
Og síðan er hún elsku systir mín búin að redda mér vinnu um jólin þannig ég mun hafa alveg fullt til að gera. :)
Annars er ekkert mikið að gerast hjá mér. Er reyndar að reyna að ákveða hvort ég á að gera interpretive eða theory í listum. Erfið ákvörðun. Mjög erfið.+
Jæja, ég ætla að fara að sofa núna. Þarf víst að mæta í skólann á morgun.
Ekkert mikið er búið að gerast hér á þessum hluta heimsins.
Öll fjölskyldan hefur verið veik s.l. vikuna. Fyrst Rúnar Atli, síðan pabbi, síðan mamma og svo núna ég.
Alveg hrikalegt.
Síðan byrjaði skólinn á miðvikudaginn, síðasta önnin mín í 11. bekk :) Reyndar fór ég bara í skólann á miðvikudaginn og hluta fimmtudags. For heim snemma af því að mér leið ekki vel, og svo treysti ég mér ekki í skólann á föstudaginn. Alveg hrikalegt. Og núna á ég rúmlega eitt ár eftir af skóla :) verð búin með 12. bekk í október 2009, hlakka til ekkert smá mikið :)
Og það er staðfest að við fjölskyldan verðum á íslandi um jólin. Ég og mamma leggjum af stað héðan 30. nóvember; u.þ.b. 2 mánuðir í það; og við verðum í tæplega 6 vikur, leggjum af stað heim 11. janúar. Og til að koma öllum á óvart, þá hlakka ég reyndar til að fara til íslands. Ég stefni á því að fá æfingaleyfið mitt núna um jólin og svo vonandi fer ég aftur til íslands í apríl/maí á næsta ári til að taka ökuprófið.
Og síðan er hún elsku systir mín búin að redda mér vinnu um jólin þannig ég mun hafa alveg fullt til að gera. :)
Annars er ekkert mikið að gerast hjá mér. Er reyndar að reyna að ákveða hvort ég á að gera interpretive eða theory í listum. Erfið ákvörðun. Mjög erfið.+
Jæja, ég ætla að fara að sofa núna. Þarf víst að mæta í skólann á morgun.
Subscribe to:
Posts (Atom)